Leirameira færir tvívíddina yfir í þrívídd, áþreifanlega, líkamlega og lifandi í styttu-formi, fyrir þig.
Komið inn og skoðið ykkur um.
Smellið á Gallerí hér fyrir ofan til að fá niðurfellilista yfir flokka af listaverkunum. Eða notið Menu takkann í símanum.
Hérna eru öll helstu leirlistaverk sem ég hef búið til undanfarin ár.
Hvert einasta leirlistaverk er handgert og handmálað. Engar afsteypur teknar. Ef þig langar í ákveðna styttu en hún er seld, þá bý ég til nýja fyrir þig alveg frá grunni. Engar tvær styttur eru nákvæmlega eins.
Skoðaðu fleiri myndir af styttunum mínum á Facebook.
Hafið samband hér á síðunni, í tölvupósti til leirameira@gmail.com eða á facebook Messenger hjá Galleryleirameira til að spyrjast fyrir um hvaða styttur eru ennþá til.
Leirameira er líka á Handverkstorg.is, Instagram og Youtube sem Leirameira RC með fjarstýrð farartæki!
Nýjasta nýtt! 😀
Disney babies: Minnie and Mickey mouse
Mikki mús og Mína mús sem börn úr Disney teiknimyndunum
Stærð: 8 cm
Verð: Sérpöntun - SELD-
Cuphead tölvuleikja fígúra
hausinn lýsist upp með segulvirku LED ljósi
Stærð: 8 cm
Verð: 5.000 kr.
Cuphead og félagar eru nú til sölu hjá Leirameira!
Cthulhu: Madness in the mirror of souls
Murderous Mushroom! Úr Cuphead tölvuleiknum.